VERTU MEÐ

Halló!  

Ertu metnaðarfullur frumkvöðull, hluthafi eða stjórnandi? Viltu læra af rannsóknum um hvað tryggir langlífi í rekstri og hefur í leiðinni jákvæð áhrif út í alheiminn? Viltu að viðskiptavinir komi aftur með gleði og fólkið þitt vilji ekki vinna annarsstaðar? Eða ertu jafnvel uppreisnarseggur sem vill sjá breytingar? Þá er þessi síða mögulega fyrir þig. 

AF STAÐ

Meira virði

Meiri starfsgleði

Skilvirkari breytingar

Tækifærin eru allsstaðar!  

Það eru hrikalega mikið af tækifærum til staðar í íslensku atvinnulífi til að bæta stjórnun og vinnustaðakúltúr.

Þessi síða hefur þann eina tilgang að hjálpa þeim sem vilja breyta, bæta og hafa jákvæð áhrif með því að fjölga farsælum teymum, fyrirtækjum, stofnunum og félögum. Hún er ekki bara fyrir stjórnendur, eigendur og ráðamenn heldur alla uppreisnarseggina sem vilja taka þátt í byltingunni. 

  • Sjálfsmat, hvar stöndum við? 

  • Leiðbeiningar og hjálparefni til að leysa algengar áskoranir. 

  • Uppskriftir að farsælum vinnustofum.  

  • Ráðgjöf og spjalltími.  

VIVE LA RÉVOLUTION

Komdu með í ferðalag


Hér að neðan eru nokkur dæmi um góðan upphafsreit.

Pantaðu bókina

Afburðastjórnun

Afburðastjórnun er yfirgripsmikil og fróðleg bók um árangursríkar stjórnunarkenningar og stjórnunaraðferðir í fyrirtækjarekstri. Veitt er yfirsýn yfir ýmsar rannsóknir og kenningar á sviði afburðastjórnunar. Í bókinni eru fjölmörg dæmi úr íslensku viðskiptalífi. 

PANTA BÓK

Bein leið?

Skipulag

Veistu hvert leiðinni er heitið og veistu hvernig þú kemst þangað? 

Eini stöðugleikinn framundan er breytingar. 

DOWNLOAD

Komdu á vinnustofu

Afburðaleiðtoginn

Vertu með okkur í litlum hóp í nálægð við náttúruna. Öðruvísi vinnustofa sem styðst við iðnaðarverkfræði og jógafræði til að efla leiðtogahæfileikana. 

Sýn, samstarf, sigursæld og sálarkonfekt er hvetjandi, róandi, skemmtilegur og öðruvísi viðburður! 

SJÁ MEIRA!

Hver er á bak við þetta? 

Agnes Hólm
er sennilega eini verkfræðingurinn á Íslandi sem hóf framhaldsskólagönguna í hárgreiðslunámi.
Hún hefur lesið vandræðalega mikið af bókum og rannsóknum um árangursríka stjórnun og í rökrænu framhaldi skrifað bækurnar Afburðaárangur og Afburðastjórnun, auk þess sem hún kennir stjórnun og umbótastarf á háskólastigi.
 Agnes hefur m.a. starfað sem umbótasérfræðingur, gæðastjóri, stjórnarmaður, ráðgjafi og deildarstjóri verkefnastofu og brennur fyrir öllu sem viðkemur breytingum, þróun og umbótastarfi.
READ MORE

Who is Kate?

Quick introduction about you and how you and your past achievements will help the reader reach their goals. Build the bridge between the reader and your experience, so they can live the dream.
ipsum dolor sit amet, metus at rhoncus dapibus, habitasse vitae cubilia odio sed. Mauris pellentesque eget lorem malesuada wisi nec, nullam mus. Mauris vel mauris. Orci fusce ipsum faucibus scelerisque.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin non ultricies neque. Nunc sit amet accumsan lorem. Aliquam erat volutpat. In efficitur laoreet elit. Sed ut metus quam. In varius ante vel ipsum facilisis facilisis.

READ MORE